Ritgerðin fjallar um innleiðingu á stefnu hjá íslensku fyrirtæki. Mótun stefnu hefur í gegnum tíðina fengið töluverða athygli á meðan innleiðing stefnunnar hefur ekki fengið eins mikla athygli fyrr en í seinni tíð. Innleiðing stefnu er hins vegar talin jafn mikilvæg, ef ekki mikilvægari en mótun stefnu og er talið að langstærstur hluti stefna nái ekki tilsettum árangri vegna lélegrar innleiðingar. Framkvæmd var bæði eigindleg og megindleg rannsókn. Stjórnendur fyrirtækisins voru fengnir í einstaklingsviðtöl til að segja frá stefnumótunarvinnu og innleiðingarferli fyrirtækisins. Til að forðast einhliða svör stjórnenda var einnig sendur spurningalisti á alla starfsmenn fyrirtækisins um þeirra sýn á stefnunni, stjórnendum og innleiðingunni....
Krísur, áföll og hörmungar geta dunið yfir fyrirtæki og stofnanir fyrirvaralaust og truflað starfsem...
Þetta lokaverkefni er til B.A. – gráðu í tómstunda- og félagsmálafræði frá Háskóla Íslands. Lokaverk...
Meginmarkmið rannsóknarinnar er að rýna í sýn stjórnanda á þróun frumkvöðlafyrirtækis á fyrstu ævisk...
Samkeppnisumhverfi fyrirtækja felur í sér margvíslegar ógnanir en líka tækifæri. Stjórnendur þurfa ...
Markmið þessarar rannsóknar er að fá innsýn í innleiðingarferli upplýsingakerfa. Reynt er að varpa l...
Markmið rannsóknarinnar er að kanna hvernig vinnuveitendur taka á og bregðast við persónulegum áföll...
Frumkvöðlastarfsemi og nýsköpun hefur verið áberandi undanfarin ár og umræða um mikilvægi þess að st...
Hugtakið þekking hefur fengið aukið vægi á meðal fræðimanna og stjórnenda á síðustu tveimur áratugum...
Þessi ritgerð segir frá rannsókn sem byggir á eigindlegri rannsóknaraðferð og fjallar ítarlega um hu...
Rannsókn þessi fjallar um aðferðafræði straumlínustjórnunar og þær aðferðir sem hægt er að nýta til ...
Þessi ritgerð fjallar um samstarf fyrirtækja og hönnuða, þá sérstaklega það sem ég kýs að kalla „ste...
Miklar tækniframfarir hafa átt sér stað á síðastliðnum árum og eru þær þegar farnar að hafa áhrif á ...
Meginmarkmið doktorsverkefnisins er að skilgreina hvernig Al-Anon fjölskyldudeildirnar móta sjálfsmy...
Dauðinn er manneskjunni almennt flókið og framandi fyrirbæri. Margar tilraunir hafa verið gerðar til...
Verslanir sem sérhæfa sig í sölu á umhverfisvænum vörum eru tiltölulega fáar á Íslandi og umfang þei...
Krísur, áföll og hörmungar geta dunið yfir fyrirtæki og stofnanir fyrirvaralaust og truflað starfsem...
Þetta lokaverkefni er til B.A. – gráðu í tómstunda- og félagsmálafræði frá Háskóla Íslands. Lokaverk...
Meginmarkmið rannsóknarinnar er að rýna í sýn stjórnanda á þróun frumkvöðlafyrirtækis á fyrstu ævisk...
Samkeppnisumhverfi fyrirtækja felur í sér margvíslegar ógnanir en líka tækifæri. Stjórnendur þurfa ...
Markmið þessarar rannsóknar er að fá innsýn í innleiðingarferli upplýsingakerfa. Reynt er að varpa l...
Markmið rannsóknarinnar er að kanna hvernig vinnuveitendur taka á og bregðast við persónulegum áföll...
Frumkvöðlastarfsemi og nýsköpun hefur verið áberandi undanfarin ár og umræða um mikilvægi þess að st...
Hugtakið þekking hefur fengið aukið vægi á meðal fræðimanna og stjórnenda á síðustu tveimur áratugum...
Þessi ritgerð segir frá rannsókn sem byggir á eigindlegri rannsóknaraðferð og fjallar ítarlega um hu...
Rannsókn þessi fjallar um aðferðafræði straumlínustjórnunar og þær aðferðir sem hægt er að nýta til ...
Þessi ritgerð fjallar um samstarf fyrirtækja og hönnuða, þá sérstaklega það sem ég kýs að kalla „ste...
Miklar tækniframfarir hafa átt sér stað á síðastliðnum árum og eru þær þegar farnar að hafa áhrif á ...
Meginmarkmið doktorsverkefnisins er að skilgreina hvernig Al-Anon fjölskyldudeildirnar móta sjálfsmy...
Dauðinn er manneskjunni almennt flókið og framandi fyrirbæri. Margar tilraunir hafa verið gerðar til...
Verslanir sem sérhæfa sig í sölu á umhverfisvænum vörum eru tiltölulega fáar á Íslandi og umfang þei...
Krísur, áföll og hörmungar geta dunið yfir fyrirtæki og stofnanir fyrirvaralaust og truflað starfsem...
Þetta lokaverkefni er til B.A. – gráðu í tómstunda- og félagsmálafræði frá Háskóla Íslands. Lokaverk...
Meginmarkmið rannsóknarinnar er að rýna í sýn stjórnanda á þróun frumkvöðlafyrirtækis á fyrstu ævisk...